Æfingahópar - Vor 2024

Æfingahópar

Vorið 2024 er boðið upp á fimm mismunandi æfingahópa. 

Æfingahópar eru ekki kynjaskiptir. Öll kyn spila og æfa saman*.

* Sum námskeið, mót eða aðrir viðburðir geta verið þess eðlis að skipt er upp eftir kyni. Það á ekki við um þessa hefðbundnu æfingahópa. 

Æfingahópar vor 2024