Viðveruskráning

Frístundaheimilið Brekkubær

Viðveruskráning í frístundaheimilið

Skráning á viðveru verður að fara í gegnum íbúgátt Hveragerðisbæjar og  endurnýjast hún sjálfkrafa mánaðarlega. 

Skólaárinu er skipt upp í 9 tímabil og er hvert tímabil með umsóknafrest til þess að skrá nýja viðveru, breyta skráningu eða segja upp plássi

Ef barn sem er með skráða viðveru í frístundaheimilinu iðkar íþróttir, stundar tónlistarnám eða er skráð í einhverskonar tómstundariðkun sem lendir á eða í kringum skráða viðveru er mikilvægt að tilkynna það hérna.

Breyting á viðveru

Uppsögn á viðveru

Lengd opnun

Smelltu hér til þess að sjá tímabil viðveruskráningar og umsóknafresti

Smelltu hér til þess að sjá mikilvægar upplýsingar um viðveruskráningu

Lokanir, frí og skipulagsdagar

Frjáls mæting

Viðvera, mæting og forföll


Breyting á heimferðamáta


Smelltu hér til þess að sjá upplýsingar um samspil viðveruskráningar í frístundaheimilinu og annarra tómstundaiðkunar