Faglegt frístundastarf

Frístundamiðstöðin Bungubrekka

Hér má nálgast áhugavert efni sem tengist faglegu starfi í frístundamiðstöðinni Bungubrekku.

Þar má meðal annars nefna:

Við mælum með að skoða efnið í tölvu frekar en síma/spjaldtölvu.

Flest allt efni er hægt að opna með því að smella á boxið sem birtist í efra horninu til hægri. 

Þessi síða er hugsuð bæði fyrir foreldra og forráðamenn, en einnig fyrir fagfólk úr frítímaþjónustu, tómstunda- og/eða félagastarfi sem vill nálgast og sjá áhugavert efni úr starfi Bungubrekku.

Allt efni sem er birt hér fyrir neðan er birt með fyrirvara. Sumt efnið er í notkun og/eða með viðeigandi upplýsingum á meðan annað efni er úrelt og ekki lengur í notkun. Allt efni sem finnst hér hefur verið aðlagað með þeim hætti að hægt sé að birta það án þess að brjóta persónuverndarlög. 

Allt efnið á það sameiginlegt að vera hluti af starfi og/eða sögu Bungubrekku með einum eða öðrum hætti. 

Áhugsamir aðilar sem hafa áhuga á ítarlegri upplýsingum um efnið geta sent tölvupóst á bungubrekka@hvg.is

Efnisyfirlit

Ekki gleyma að skoða samfélagsmiðla Bungubrekku! 

InstagramFacebook

Framþróun frístundastarfs, yfirhalning á verklagi og innleiðing faglegra starfshátta 2020-2022.

Tekið saman 11.10.2022

Framþróun frístundastarfs, yfirhalning á verklagi og innleiðing faglega starfshátta.pdf

RAF-Frístundastarf.

Tekið saman í lok árs 2022

RAF-FRÍSTUNDARSTARF Bungbrekka

Næstu skref í frístundastarfi Bungubrekku.

Innleiðing og möguleikar á aukinni frístundaþjónustu í faglegu starfsumhverfi Bungubrekku. 

Tekið saman í lok árs 2022.

Næstu skref Bungubrekku

Sumarstarf Bungubrekku 2023

Kynningarefni fyrir sumarstarf Bungubrekku 2023. 

Sumarstarf - Frístundamiðstöðin Bungubrekka.pdf

Foreldrakönnun Bungubrekku Skólaárið 2022-2023

Spurningar byggðar á gæðaviðmiðum starfsins. Foreldrakönnun skipt upp eftir aldri og þjónustu. 

Frístundaheimilið Brekkubær

Fyrir foreldra barna í 1-4. bekk

Félagsmiðstöðin Skjálftaskjól

Fyrir foreldra barna í 5-7. bekk

Félagsmiðstöðin Skjálftaskjól

Fyrir foreldra barna í 8-10. bekk

Skýrslur fyrir daglegt starf skólaárið 2022-2023

Spurningar byggðar á gæðaviðmiðum starfsins. Skýrslur fylltar daglega í samræmi við starfið af starfsfólki. 

Frístundaheimilið Brekkubær  1-4. bekkur

Félagsmiðstöðin Skjálftaskjól 5-7. bekkur

Félagsmiðstöðin Skjálftaskjól 8-10. bekkur

Starfslýsingar

Allar starfslýsingar eru byggðar á gæðaviðmiðum starfsins með þeim hætti að auðvelt að er að tengja starfslýsingu inn í markmið starfins. 

Fjölbreytt tól og tæki sem eru/voru notuð í daglegu starfi

Ábendingarlína

Atvikarskráningar

Mæting / skráning í félagsmiðstöðin

Spjallstofan. Umræðusmiðja í frístund

Klúbbastarf - Félagsmiðstöðin Skjálftaskjól skólaárið 2022-2023

Látið var reyna á markvisst klúbbastarf í félagsmiðstöðinni Skjálftaskjól skólaárið 2022-2023. Klúbbarnir voru skipulagðir í kringum börn og unglinga sem hefðu haft gott af því að komast í klúbbastarf. Umsjónarkennarar höfðu kost á því að forskrá unglinga í klúbba og var verkefnið áhugavert samstarfsverkefni. Klúbbastarfið gekk vel en ekki eins og vel og væntingarnar voru. Klúbbastarfið var samt sem áður ágætlega vel heppnuð tilraun og mikilvæg reynsla fyrir starfið og gott veganesti í fagþróun starfsins. 

Klúbbar 8.-10. bekkur

Klúbbar 5.-7. bekkur

Valkerfi - Frístundaheimilið Brekkubær

Í starfi frístundaheimilisins er notast við rafrænt val- og mætingarkerfi. Hér fyrir neðan má sjá afrit af valkerfinu og hluta af þeim rúmlega 200 smiðjum og völum sem boðið er upp á. Ekki er hægt að deila valkerfinu sem er notast við í starfinu vegna persónuverndalaga. 

Ný völ og nýjar smiðjur rata ekki inn á þetta afrit sem er aðgengilegt hér fyrir neðan en afritið sýnir lauslega hvernig kerfið virkar. 

Hægt er að fletta til hliðar

Smelltu hér til þess að sjá dæmi um notkun á valkerfinu

Viðburðakerfi - Félagsmiðstöðin Skjálftaskjól

Í Félagsmiðstöðinni Skjálftaskjól er unnið rafrænt viðburðakerfi. Hér fyrir neðan má sjá afrit af kerfinu. Dagskrá kvölda er regulega byggð upp með kerfinu. 

ir viðburðir og nýjar smiðjur rata ekki inn á þetta afrit sem er aðgengilegt hér fyrir neðan en afritið sýnir lauslega hvernig kerfið virkar. 

Hægt er að fletta til hliðar

Kynningarbæklingur - Frístund

Kynningarbæklingur hugsaður fyrir foreldra/forráðamenn barna sem eru að hefja skólagöngu sína. 

Kynningarbæklingur Frístundaheimlið Brekkubær

Framsækni í frístundastarfi minni sveitarfélaga - Grein

Grein sem birtist í tímaritinu Sveitastjórnamál 2. tbl. 81. árgangur 2021 sem gefið er út af Sambandi Íslenskra Sveitarfélaga. 

Framsækni í frístundastarfi minni sveitarfélaga - Tímaritið Sveitastjórnamál 2. tbl. 81. árgangur 2021

Umfjöllun um frístundamiðstöðina Bungubrekku - N4 Fréttamiðill

Viðtal birt í júní 2022. 

Metnaðarfullt starf á Bungubrekku - Grein

Grein birtist upphaflega hér á Krumminn.is 11.12.2020. 

Grein - Metnaðarfullt starf á Bungubrekku - krumminn.is

Foreldrakönnun

Frístundaþjónusta fyrir börn í 3.-4. bekk

Rafíþróttir - Áhugakönnun

Kynning: Fjárhagsáætlunargerð fyrir árið 2023

Kynning fyrir bæjarráð í kjölfarið á fjárhagsáætlunargerð fyrir frístundamiðstöðina Bungubrekku 2023. 

Kynning - Fjárhagsáætlunargerð 2023

Ekki gleyma að skoða samfélagsmiðla Bungubrekku! 

InstagramFacebook