Námskeið 10-13 ára

Sumarnámskeið Bungubrekku 2023 / Fyrir börn fædd 2010, 2011 & 2012

Hér fyrir neðan munu öll námskeið sem verða í boði fyrir börn og unglinga fædd 2010, 2011 og 2012 verða birt. 

Almennar upplýsingar um sumarnámskeið Bungubrekku og námskeið fyrir aðra aldushópa eru aðgengilega með því að smella hér.

📌 JÚNÍ

Náttúrulistanámskeið

06.-08. júní 2023

Núvitundarnámskeið

07. & 09. júní 2023

Teikninámskeið

12., 14., 19. & 21. júní 2023

Tálgunarnámskeið

12. júní 2023

LARP námskeið

13.,15. & 20. júní 2023

Gifsnámskeið

22., 23., 26., & 28. júní 2023

📌 JÚLÍ

Náttúrulistanámskeið

4.-6. júlí 2023

📌 ÁGÚST

Núvitundarnámskeið

15. & 17. ágúst 2023